Fréttir úr félagsstarfi

24.9.2014

Sigga Matt fór holu í höggi á fyrstu holu Hlíðavallar

Sigríður Th Mathisen gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í blíðviðrinu á Hlíðavelli s.l. laugardag.  Þess má geta að þetta er í fjórða sinn sem Sigga nær draumahögginu.  Óskum við henni til hamingju með flott högg.  Hér að neðan er mynd af Siggu eftir afrekið.

Sigga Matt fór holu í höggi á fyrstu holu Hlíðavallar

 

Golfklúbburinn Kjölur

Golfklúbburinn Kjölur er skemmtillegur fjölskylduklúbbur í hjarta Mosfellsbæjar. Mikið er lagt upp úr félagsstarfi sem og starfi fyrir börn og unglinga. Hlíðavöllur er frábær, nútímalegur 18 holu golfvöllur í Mosfellsbæ sem liggur við hin gullfallega Leirvog.
Hlökkum til að sjá þig í sumar! 

Hafðu samband!
  • Golfklúbburinn Kjölur
  • Netfang
  • Póstnúmer og svæði
  • Ísland
Samfélagsmiðlar

2013 Golfklúbburinn Kjölur - Allur réttur áskilinn