Fréttir úr félagsstarfi

18.10.2014

Vetrarmót 3 - úrslit

Ekki er hægt annað að segja en veðrið hafi leikið við okkur í 3. mótinu á vetrarmótaröðinni í dag.
Blanka logn og frábærar aðstæður urðu til þess að skorið var með betra móti.
Alls tóku 75 manns þátt í móti þar sem veðrið lék aðal hlutverkið í dag.
Höggleikur.
1 Kristján Þór Einarsson 70 högg. 2 undir pari.

2 Hans Óskar Isebarn 74 högg ( 2. sæti eftir bráðabana )

3 Stefán Þór Hallgrímsson 74 högg ( 3. sæti eftir bráðabana )

Punktar.
1 Kjartan Ólafsson 42 punktar ( 1. Sæti eftir skrifstofubráðabana )

2 Úlfur Eggertsson 42 punktar ( 2. Sæti eftir skrifstofubráðabana )

3 Vilhjálmur Hafsteinsson 41 punktur

Golfklúbburinn Kjölur's photo.
Golfklúbburinn Kjölur

Golfklúbburinn Kjölur er skemmtillegur fjölskylduklúbbur í hjarta Mosfellsbæjar. Mikið er lagt upp úr félagsstarfi sem og starfi fyrir börn og unglinga. Hlíðavöllur er frábær, nútímalegur 18 holu golfvöllur í Mosfellsbæ sem liggur við hin gullfallega Leirvog.
Hlökkum til að sjá þig í sumar! 

Hafðu samband!
  • Golfklúbburinn Kjölur
  • Netfang
  • Póstnúmer og svæði
  • Ísland
Samfélagsmiðlar

2013 Golfklúbburinn Kjölur - Allur réttur áskilinn