Fréttir úr félagsstarfi

23.11.2014

Vetrarmót 8 - úrslit

Áttunda mótið á Vetrarmótaröð GKJ  fór fram í gær laugardaginn 22. nóvember við fínar aðstæður þar sem leikið enn og aftur inn á góðar sumarflatir.  Veðrið var líkt og síðustu daga  gott 9° hiti og nutu 83 þátttakendur þess að leika golf í nóvember eins og á besta vordegi.  

Helstu úrslit urðu þessi:

1. Stefán Þór Hallgrímsson, 68 högg
2. Jónas Heiðar Baldursson, 74 högg
3. Hans Óskar Isebarn 75 högg 

 


Punktakeppni m/forgjöf:

1. Páll Ólafsson 41  punkt (þess má geta að Páll var á 72 höggum en samkv. reglum fékk hann 1. sætið í punktakeppninni)
2. Albert Sigtryggson 40 punkta (21 á seinni 9 holum)
3. Anna Björk Hyldal Sveinsdóttir 40 punkta (18 á seinni 9)

 

 

 
Golfklúbburinn Kjölur

Golfklúbburinn Kjölur er skemmtillegur fjölskylduklúbbur í hjarta Mosfellsbæjar. Mikið er lagt upp úr félagsstarfi sem og starfi fyrir börn og unglinga. Hlíðavöllur er frábær, nútímalegur 18 holu golfvöllur í Mosfellsbæ sem liggur við hin gullfallega Leirvog.
Hlökkum til að sjá þig í sumar! 

Hafðu samband!
  • Golfklúbburinn Kjölur
  • Netfang
  • Póstnúmer og svæði
  • Ísland
Samfélagsmiðlar

2013 Golfklúbburinn Kjölur - Allur réttur áskilinn